Print
Apr
08

Yfirlýsing vegna skerts veiðitíma í Þingvallavatni

Stjórn Landssambands Stangaveiðifélaga harmar ákvörðun Þingvallanefndar að takmarka veiðitíma veiðimanna í landi þjóðgarðsins og að hækka verð veiðileyfa. Stjórn Landssambands Stangaveiðifélaga skorar á Þingvallanefnd að endurskoða ákvörðun sína. 

 

Print
Oct
16

Aðalfundur LS

Aðalfundur LS verður haldinn fimmtudaginn 18. október 2102 kl. 20:00 að Árósum félagsheimili Ármanna Dugguvogi 13, Reykjavík.

Print
Oct
09

Staða stangaveiði á Íslandi

Landssamband Stangaveiðifélaga hefur ákveðið að halda opið málþing um stöðu stangaveiði á Íslandi að Grand Hotel Reykjavík laugardaginn 13. október nk. kl. 14:00 – 17:00.

Frummælendur koma frá helstu hagsmunaaðilum í stangaveiði á Íslandi, en stangaveiðin stendur á ákveðnum tímamótum eftir síðasta veiðisumar. Laxveiði var í lágmarki á meðan að verð á veiðileyfum hefur hækkað hvort sem um er að ræða lax- eða silungsveiði......